ÞJÓNUSTUSAMNINGAR

Með þjónustusamningi við Deili Tækniþjónustu ertu búinn að tryggja bæði fljótari og nákvæmari þjónustu sem um leið gerir þér kleift að reka orkuverið eða verksmiðjuna á hagkvæmari og öruggari hátt.

  • Arðsemi og nýting fjárfestingar vélbúnaðar eykst með lengri líftíma, aðgengi að þjónustu teymi Deilis.
  • Þjónustusamningur Deilis Tækniþjónustu er fyrir alla sem vilja tryggja rekstur og uppitíma á búnaði eins og orkuverum, verksmiðjum, dælubúnaði og öðrum tækjum og búnaði.
  • Þjónustusamningar tryggja bæði fljótari og nákvæmari þjónustu sem um leið gerir þér kleift að reka búnað á hagkvæmari og öruggari hátt.
  • Arðsemi og nýting fjárfestingar vélbúnaðar eykst með lengri líftíma og aðgengi að þjónustu teymi Deilis.
Deilir Tækniþjónusta býður þjónustusamninga um vöktun,rekstur og viðgerðir á vélabúnaði, hver tilvik er metið og sett upp plan með viðskiptavinum.