HITAMEÐHÖNDLUN

Hitameðhöndlun málama (PWHT) er framkvæmd bæði fyrir og eftir suður málma.Við suðu málma verður hita útbreyðsla ójöfn sem veldur óæskilegri þenslu og spennu í málminum, til að draga úr þessum spennum er hitameðhöndlun beitt.

Forhitun er beitt fyrir og á meðan á suðu stendur til þess að hitun og kólnun mámsins verði sem jöfnust og minnkar þá hætta á sprungumyndun á kringum suðusterengi.

Hitameðhöndlun strax eftir suðu síðan látið kólna er framkvæmd til að bæta eðlisfræðilega uppyggingu málmsins og taka út óæskilegar spennur sem valdið getur sprungum strax eftir suður eða á lengri tíma.

Við hitameðferð er málmurinn hitaður upp jafnt uppí uppgefið hitastig og síðan látið að kólna niður við lofthita í ákveðnum þrepum og hraða.

Búnaður til hitameðhöndlunar