NÝSMÍÐI / UPPSETNING BÚNAÐAR

Deilir Tækniþjónusta býður alla almenna nýsmíði svart, ryðfrítt og ál og uppsetningu og viðgerðir ýmisskonar búnaðar.
Hönnum, smíðum, setjum upp og gangsetjum kerfi og búnað, bjóðum einnig reglulegt viðhald og rekstur kerfa eða verksmiðja.