TÆKNIDEILD

Deilir rekur öfluga tæknideild til úrlausnar á flóknum verkefnum. 3D skönnun, hönnun, 3D módelhönnun og teikningagerð, ástandsmati vélbúnaðar, tilboðsgerð og úvegun tækja og efnisútvegun.Mikil reynsla starfsmanna í skipulagningu, verkáætlana, eftirlit, uppsetning virkjana og verksmiðja. Starfsmenn tæknideildar hafa mikla reynslu bæði innanlands sem og erlendis. 

Verkefnastjóri Tæknideildar:

Ingvar Magnússon

Sími: 864 6171

ingvar@dts.is 

Völuteigi 29a, 270 Mosfellsbæ