Nákvæm 3D laser skönnun

3D-laserskanni Deilis nýtist við hönnun og ýmisar mælingar og greiningar.
Með því að beita nákvæmnri laserskönnun er hægt að taka afrit af varahlut eða gömlum hlut búa til teikningu og smíða nýjan,
þannig má einnig gera samanburðarmælingar á sliti vélbúnaðar og minnka áhættu og ósamræmi í nýsmíði og viðhaldi búnaðar.
 • 3D hönnun búnaðar og smíðateikningar
 • 3D bakvirk hönnun og afritun á vélbúnaði
 • Gæðastjórnun, Uppmælingar og Þróun á vélbúnaði
  • Eftir viðgerð
  • Eftir nýsmíði
  • Eftir tjón
  • Kanna slit á vélbúnaði

CAD-tækni

Hönnun með CAD-tækni, felur í sér gerð þrívíðrar tölvumyndar af ytra og innra útliti vélarhluta

 •  Bakvirk hönnunargögn og afritun búnaðar
 •  Gæðaeftirlit með vélbúnaði (nýtt og slit)